Contact me

Hafa samband

 

         

123 Street Avenue, City Town, 99999

(123) 555-6789

email@address.com

 

You can set your address, phone number, email and site description in the settings tab.
Link to read me page with more information.

Um Aldísi

Akupunktur / Nálastungur
Upplýsingar um Aldísi S. Sigurðardóttur. Sérfræðing í nálastungum
BSc Hons, Li.Ac. OMBAcC.

Aldís S. Sigurðardóttir
Sérfræðingur í akupunktur / nálastungum
BSc Hons, Li.Ac. OMBAcC.


Aldís stundaði háskólanám í akupunktur/nálastungum hjá The College of Integrated Chinese Medicine í Bretlandi og útskrifaðist þaðan eftir þriggja og hálfs árs nám sem sérfræðingur (BSc Hons) í akupunktur árið 2012. Eftir námið vann hún sem sérfræðingur í akupunktur í Bretlandi um tíma þar sem hún sótti námskeið og jók kunnáttu sína í faginu. Eftir það var ferðinni heitið aftur til Íslands.

Hún hefur fagmannlega og hlýja aðkomu að sjúklingum sínum og vinnur með hverjum sjúkling til að setja sér raunhæf heilsumarkmið, ná þeim og þar með ná betri heilsu.


Aldís er meðlimur hjá The British Acupuncture Council (OMBAcC).