Contact me

Hafa samband

 

         

123 Street Avenue, City Town, 99999

(123) 555-6789

email@address.com

 

You can set your address, phone number, email and site description in the settings tab.
Link to read me page with more information.

Acu.jpg

Heim

Akupunktur / Nálastungur heimasíða.

Aldís S. Sigurðardóttir
Sérfræðingur í nálastungum
BSc Hons, Li.Ac. OMBAcC.

 


Velkomin á vefsíðuna mína. Ég heiti Aldís og ég er nálastungusérfræðingur/sérfræðingur í Akúpunktúr. Hér munuð þið vonandi finna svör við þeim spurningum sem þið gætuð haft.

Ég býð uppá meðferðir við fjölbreyttum vandamálum þ.á.m. svefnvandamálum, bakverkjum, kvíða, ófrjósemi og fleira. Meðferðirnar eru sérsniðnar að hverjum og einum til að ná líkamlegu og andlegu jafnvægi. 

Ásamt því að vinna mikið með fólki með verkjakvilla þá hef ég einnig haft sérstakan áhuga á akupunktur sem tengist meðgöngu, hvort sem það tengist árangurslausum tilraunum para til þungunar, erfiðleikum á meðgöngu eða eftir meðgöngu. Meira um það hér.

Ég er staðsett:
9 mánuðir Heilsumiðstöð og Ljósmæðrasetur, Hlíðasmára 10, 210 Kópavogur

Endilega hafið samband ef þið hafið einhverjar frekari spurningar.


 

“If there is righteousness in the heart, there will be beauty in the character. If there is beauty in the character, there will be harmony in the home. If there is harmony in the home, there will be order in the nations. When there is order in the nations, there will be peace in the world.”
- Chinese Proverb